VALMYND ×

Stemning á Silfurtorgi

1 af 4

Það var góð stemning á Silfurtorgi í morgun þegar allir nemendur og starfsfólk skólans marseruðu um bæinn og enduðu á torginu. Tilefnið er alþjóðlegi Göngum í skólann dagurinn sem haldinn er í dag. Árni Heiðar Ívarsson, íþróttakennari, stjórnaði göngunni af röggsemi og enduðu allir á því að dansa og syngja á Silfurtorgi í blíðskaparveðri.

Nálgast má fleiri myndir inni á myndasafni skólans hér á síðunni.

Deila