VALMYND ×

Sjálfsstyrkingarnámskeið hjá 10. bekk

Elísabet Lorange, listmeðferðarfræðingur frá Foreldrahúsi/vímulausri æsku, hefur undanfarna daga haldaið námskeið í sjálfsstyrkingu fyrir nemendur 10. bekkjar. Vinnan er einn þáttur í vímuefnaforvörnum á vegum Vá Vesthópsins en um er að ræða forvarnavinnu með þeirri nálgun að vinna með sjálfsvirðingu, sjálfsmat, sjálfstraust, tilfinningar, samskipti og fleira. Þetta er í þriðja sinn sem árgangurinn fær námskeið af þessu tagi og hafa nemendur látið mjög vel af því.

Deila